Tónlistarflutningur

Ég leik á víólu, barokkvíólu og fiðlu og er engin tegund tónlistar óviðkomandi. Ég kem reglulega fram á tónleikum með ýmsum hópum og leik þar fjölbreytta tónlist við ýmiss konar tilefni. Ég tek líka að mér stúdíóvinnu og get útvegað fleiri hljóðfæraleikara ef því er að skipta. 

Ég kem fram við athafnir og sérsníð dagskrá athafnar og hljóðfæraskipan í samráði við aðstandendur hverju sinni. Sama gildir um tónlist við hvers konar viðburði og í veislum. 

Hafðu samband og við skoðum hvað hentar þér!

​Hér -myndband, Lilja og ég, hlekkur á múm spotify, myndir