Above the Clouds
Velkomin!

​Hér á síðunni er að finna upplýsingar um mig, útsetningar eftir mig og það sem ég hef upp á að bjóða á sviði tónlistarkennslu. 

 

Væntanlegt efni i september 2022: ARFURINN 2: Hátíð fer að höndum ein. 6 sveigjanlegar útsetningar á jóla- og áramótalögum fyrir strengjasamspil á grunnstigi. 

Fylgist með!

Kær kveðja, 

Anna Hugadóttir