top of page

Kindur jarma í kofunum

Um lagið

Kindur jarma í kofunum er skrifað upp eftir minni og eftir uppskrift Bjarna Þorsteinssonar sem hafði það eftir Guðmundi Davíðssyni. Guðmundur taldi lagið eiga rætur að rekja til Grímseyjar.

Um útsetninguna

Um útsetninguna

Útsetningin að Kindur jarma í kofunum er í tilbrigðaformi. Hér kynnast nemendur því hversu fjölbreytt hljóð má framkalla á strengjahljóðfæri. Þau spila pizzicato, col legno, banka í hljóðfærin og læra að herma eftir kindum, kúm, hestum, hundum og köttum. Tónbilið fimmund er gegnumgangandi í allri útsetningunni, bæði sem undirspil og fylgirödd.  

Æfingar

Spunakafli

Í útsetningunni miðri er spunakafli. Það er hægt að spila hann eins og hann er skrifaður en miklu skemmtilegra er að leika sér með dýrahljóðin. Hver rödd á þau hljóð sem eru skrifuð inn og má bæta við öðrum sem nemendum dettur í hug. Stjórnandi gefur hljóðin inn og slær þau af.

 

Gaman er að skipuleggja þennan kafla með aðstoð nemendanna, hvar finnst þeim að hljóðin eigi að koma inn? Eru einhver dýranna að tala saman? Fara hundurinn og kötturinn að slást – og hvað gerist þá? Spunakaflinn má vara eins lengi og þörf er á. 

Tilbrigði

Þar sem útsetningin er í tilbrigðaformi má leika tilbrigðin stök og endurtaka þau að vild. Einnig má syngja og leika lagið í fimmundum, gjarnan eftir eyra. 

 

Á bókstaf C eru gefnir upp tveir valmöguleikar í fylgirödd 2; að spila röddina col legno eða snúa hljóðfærunum við og banka rytmann á bakið. Prófið gjarnan báðar útgáfur og leyfið nemendum að ákveða hvor hljómar betur. 

Gögn fyrir kennara

Þessa útsetningu má fjölfalda til eigin nota en ekki í ágóðaskyni.Útsetningunni má breyta og aðlaga nemendahópum ef höfundar er getið. 

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 International License

Tilbrigði

Æfingar og upphitun

1. Styrkleikabreytingar, crescendo, diminuendo.

 

a) Hvað þýða orðin?

b) Hvernig gefur stjórnandi til kynna hvort spila á með vaxandi eða minnkandi styrk?

c) Lærum að gefa cresc. og dim. til kynna með höndunum, skiptumst á að stjórna hópnum. 

d) Leikum á lausum streng eða á hljómi að eigin vali: 

Ljósið 1d Kindur 1d.png
Ljósið 1d Kindur 1d 2.png

e) Prófum að spila tónstiga eða kunnuglegt stef pp<ff með jöfnum vaxandi styrk

f) Prófum að spila tónstiga eða kunnuglegt stef ff>pp með jöfnum minnkandi styrk.

 

2. Col legno – arco og pizzicato – arco

 

Æfum okkur að grípa bogann þegar við skiptum um tækni. Förum hægt í sakirnar og gætum þess að nemendur skilji öll gripin og hvernig á að búa þau til. Þegar nemendur geta skipt vel milli gripa er hægt að þjálfa hraðann á eftirfarandi hátt:

a) 

Kindur 2a.png

b) sami púls

Kindur 2b.png

c) sami púls

Kindur 2c.png
Partar fyrir einstakar raddir
Víóla
Fiðla

Fiðla laglína

Laglína fyrir fiðlu

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Fiðla"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"bindibogar","áherslur"

Fiðla fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Fiðla"

00:00 / 00:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"fimmundir"

Fiðla fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Fiðla"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"tremolo","pizzicato","col legno","glissando"

Fiðla fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Fiðla"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"glissando","tremolo","stillingaskipti"

Víóla laglína

Laglína fyrir víólu

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Víóla"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"bindibogar","áherslur"

Víóla fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Víóla"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"fimmundir"

Víóla fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Víóla"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"glissando","tremolo","pizzicato","col legno"

Víóla fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Víóla"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"glissando","tremolo","stillingaskipti"

Selló laglína

Laglína fyrir selló

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Selló"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"bindibogar","áherslur"

Selló fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Selló"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"fimmundir"

Selló fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Selló"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"glissando","tremolo","pizzicato","col legno"

Selló fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Selló"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"glissando","tremolo","stillingaskipti"

Kontrabassi laglína

Laglína fyrir kontrabassa

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"bindibogar","áherslur"

Kontrabassi fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

Kontrabassi fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"glissando","tremolo","pizzicato","col legno"

Kontrabassi fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:05

"G lýdísk"

"4/4"

"Allegretto"

"glissando","tremolo","stillingaskipti"

Selló
Kontrabassi
bottom of page