top of page
Um lögin

Ljósið kemur langt og mjótt

Um lagið

kisspng-laser-dinghy-sailing-yacht-club-

Ljósið kemur langt og mjótt er skrifað upp eftir minni, hljóðritum og uppskrift Bjarna Þorsteinssonar.

 

Hér heyrum við Guðrúnu Erlendsdóttur lýsa því hvernig lagið var sungið í keðju

Hér heyrum við tvo óþekkta kvæðamenn kveða lagið í tvísöng. Hljóðritið gerði Jón Leifs árið 1928.

 

Kvæðið lýsir því hvernig það er að koma inn í myrk bæjargöng, sjá ljóstíruna af lýsislampa birtast við hinn enda gangsins og hvernig birtan eykst þegar ljósberinn kemur á móti manni. 

Efnisyfirlit:

Um útsetninguna
Æfingar

Um útsetninguna

Ljósið kemur langt og mjótt er margslungið lag eins og sést á heimildunum. Í útsetningunni nýtti ég mér bæði keðjusöng og svo tvísöng af hljóðritum. Aðaltónbilið í útsetningunni er fimmund en í keðjusöngnum koma líka inn ferundir sem gefa laginu skemmtilega forneskjulegan blæ. 

 

Annað þema útsetningarinnar eru styrkleikabreytingar en hljóðstyrkurinn vex gegnum alla útsetninguna til þess að líkja eftir auknum styrk ljóssins sem er borið inn þröng og dimm bæjargöngin. Flaututónar í fylgirödd 3 og spunarödd gefa laginu ójarðneskan lit.

Laginu fylgir spunarödd með tónefni sem eru flaututónar af ýmsu tagi. Nemendur velja sér þá tóna sem þeir ráða við úr tónefninu og mega setja þá inn að vild.

Tilbrigði

Þar sem útsetningunni er skipt í 3 hluta má leika hlutana staka og endurtaka þá að vild. Einnig má syngja og leika lagið í keðjusöng eða í fimmundasöng, gjarnan eftir eyra.

Tilbrigði

Þessa útsetningu má fjölfalda til eigin nota en ekki í ágóðaskyni.Útsetningunni má breyta og aðlaga nemendahópum ef höfundar er getið. 

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 International License

Æfingar og upphitun

1. Styrkleikabreytingar, crescendo, diminuendo.

a) Hvað þýða orðin?

b) Hvernig gefur stjórnandi til kynna hvort spila á með vaxandi eða minnkandi styrk?

c) Lærum að gefa cresc. og dim. til kynna með höndunum, skiptumst á að stjórna hópnum. 

d) Leikum á lausum streng eða á hljómi að eigin vali: 

Ljósið 1d Kindur 1d.png
Ljósið 1d Kindur 1d 2.png

e) Prófum að spila tónstiga eða kunnuglegt stef pp<ff með jöfnum vaxandi styrk

f) Prófum að spila tónstiga eða kunnuglegt stef ff>pp með jöfnum minnkandi styrk.

 

2. Flaututónar 

 

a) Finnum náttúrulega flaututóna á miðjum lausum streng (2. partial)

b) Leggjum 3. fingur laust á streng að eigin vali (neðri strengir svara yfirleitt betur) og rennum höndinni upp strenginn á meðan við spilum á hann með boganum. Finnum við marga flaututóna á leiðinni? Hvar eru þeir?

c) Fyrir lengra komna nemendur: 

Finnum flaututóninn sem liggur á ferund frá lausum streng (3. partial) og flaututóninn sem liggur á fimmund frá lausum streng (4. partial):

Ljósið 2c Útburðir 4c.png
Ljósið 2c Útburðir 4 c 2.png

Finnum þessa tóna á öllum strengjum.

Partar fyrir einstakar raddir
Fiðla

Fiðla laglína

Laglína fyrir fiðlu

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Fiðla"

00:00 / 01:42

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo"

Fiðla fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Fiðla"

00:00 / 01:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo"

Fiðla fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Fiðla"

00:00 / 01:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo"

Fiðla fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Fiðla"

00:00 / 01:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo","flaututónar","tónmyndun"

Fiðla spunarödd

Spunarödd með tónefni

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Fiðla"

00:00 / 00:06

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo","flaututónar","tónmyndun"

Víóla laglína

Laglína fyrir víólu

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Víóla"

00:00 / 01:42

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo"

Víóla fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Víóla"

00:00 / 01:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo"

Víóla fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Víóla"

00:00 / 01:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo"

Víóla fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Víóla"

00:00 / 01:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo","flaututónar","tónmyndun"

Víóla spunarödd

Spunarödd með tónefni

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Víóla"

00:00 / 00:06

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo","flaututónar","tónmyndun"

Selló laglína

Laglína fyrir selló

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Selló"

00:00 / 01:42

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo"

Selló fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Selló"

00:00 / 01:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo"

Selló fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Selló"

00:00 / 01:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo"

Selló fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Selló"

00:00 / 01:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo","flaututónar","tónmyndun"

Selló spunarödd

Spunarödd með tónefni

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Selló"

00:00 / 00:06

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo","flaututónar","tónmyndun"

Kontrabassi laglína

Laglína fyrir kontrabassa

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:42

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo"

Kontrabassi fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo"

Kontrabassi fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo"

Kontrabassi fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:41

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"crescendo","tónmyndun","flaututónar"

Kontrabassi spunarödd

Spunarödd með tónefni

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Kontrabassi"

00:00 / 00:06

"G lýdísk"

"4/4"

"Andante"

"tónmyndun","flaututónar","crescendo"

Gögn fyrir kennara
Víóla
Selló
Kontrabassi
bottom of page