top of page
Um lögin

Skjótt hefur sól brugðið sumri

Um lagið

Skjótt hefur sól brugðið sumri er fengið úr bók Bjarna Þorsteinssonar, Íslenzk þjóðlög. Bjarni lærði lagið af Páli Ólafssyni á Akri árið 1897.

 

Textinn er erfiljóð Jónasar Hallgrímssonar eftir vin sinn Bjarna Thorarensen skáld og sýslumann.  Ljóðið lýsir tilfinningum ljóðmælandans við andlát vinar hans. Lagið gefur ljóðinu ljúfsáran blæ. 

Tilbrigði
Um útsetninguna

Æfingar og upphitun

1. Tónmyndun

 

Hægt niðurstrok – hratt uppstrok. 

 

a) Virkt uppstrok, komumst alla leið til baka á uppstrokinu. Leikið á lausum streng: 

Skjótt1a1.png

og nú sama strok í G dúr:

Skjótt 1a2.png

osfr.

Skjótt 1a3.png

osfr.

b) Snúum strokinu við: hægt uppstrok, hratt niðurstrok. 

Skjótt 1b1.png

osfrv.

Skjótt1b2.png

osfrv.

c) Veljið eina æfingu eða kunnuglegt lag og spilið bæði ordinario og sul tasto. Hlustið á muninn. 

 

2. Detaché og staccato

 

Spilum á lausum streng:

Skjótt 2.png

Hlustum eftir muninum, finnum hvernig við beitum boganum á mismunandi hátt. 

 

 

3. Bindibogar

 

Spilum eina áttund í D eða G dúr

 

a) Spilum með stoppum. Deilum boganum jafnt niður á nóturnar, hvílum bogann á strengnum.

Skjótt 3a.png

osfrv.

 

b) Skiptum um fingur en strjúkum í sömu átt

Skjótt 3b.png

osfrv.

 

c) Strjúkum gegnum skiptin án þess að stoppa bogann, deilum boganum jafnt milli nótna og verum skýr í vinstri. Hlustum eftir tóngæðum. 

Skjótt 3c.png

osfrv.

Æfingar

Um útsetninguna

Þetta tregafulla lag kallaði á safaríka, hljómmikla útsetningu og því legg ég áherslu á detaché strok, bindiboga og styrkleikabreytingar. Fylgiraddir kynnast því að spila sul tasto og fylgirödd 3 má gjarnan nota dempara (sordino). 

 

Fylgirödd 1 er skrifuð í fimmundum með hægt niðurstrok og hratt uppstrok. Sjálfsagt er að spila hana divisi með þeim nemendum sem þurfa á einföldun að halda.

 

Bjarni Þorsteinsson skrifaði þetta lag upp með fjórðaparts- og hálfnótum. Einnig setur hann fermötur á tveimur stöðum. Ég tek mér skáldaleyfi og skrifa lagið út í áttundapörtum svo hægt sé að slá það í 4/4. Einnig skrifa ég fermöturnar út eins og mér finnst þjóna laginu best. 

Tilbrigði

Þessari útsetningu má skeyta við aðrar útsetningar í G dúr, t.d. Krummi krunkar úti eða Kindur jarma í kofunum og búa til litla svítu. 

Þessa útsetningu má fjölfalda til eigin nota en ekki í ágóðaskyni.Útsetningunni má breyta og aðlaga nemendahópum ef höfundar er getið. 

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 International License

Gögn fyrir kennara
Partar fyrir einstakar raddir
Fiðla
Víóla

Fiðla laglína

Laglína fyrir fiðlu

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Fiðla"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"bindibogar","sul tasto","detaché"

Fiðla fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Fiðla"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"sul tasto","detaché"

Fiðla fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Fiðla"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"bindibogar","sul tasto","detaché"

Fiðla fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Fiðla"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"bindibogar","sul tasto","detaché","stillingaskipti"

Víóla laglína

Laglína fyrir víólu

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Víóla"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"bindibogar","sul tasto","detaché"

Víóla fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Víóla"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"sul tasto","detaché"

Víóla fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Víóla"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"bindibogar","sul tasto","detaché"

Víóla fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Víóla"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"bindibogar","sul tasto","detaché","stillingaskipti"

Selló laglína

Laglína fyrir selló

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Selló"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"bindibogar","sul tasto","detaché"

Selló fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Selló"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"sul tasto","detaché"

Selló fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Selló"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"bindibogar","sul tasto","detaché"

Selló fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Selló"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"bindibogar","sul tasto","detaché","stillingaskipti"

Kontrabassi laglína

Laglína fyrir kontrabassa

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Selló"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"bindibogar","sul tasto","detaché"

Kontrabassi fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"Detaché","Sul tasto"

Kontrabassi fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"bindibogar","sul tasto","detaché"

Kontrabassi fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:24

"G dúr"

"4/4"

"Andantino"

"bindibogar","sul tasto","detaché","stillingaskipti"

Selló
Kontrabassi
bottom of page