top of page

Hrafnaþing

Um lögin

Um lögin

Þessi útsetning er sett saman úr þremur lögum sem öll fjalla um hrafninn á einn eða annan hátt.

 

Krummi krunkar úti er skrifað upp eftir minni með hliðsjón af uppskrift Bjarna Þorsteinssonar sem lærði það af Ólafi Davíðssyni á Hofi árið 1903.

 

Krummakvæði er skrifað upp úr Íslenskum þjóðlögum Bjarna Þorsteinssonar sem hafði það eftir síra Sigtryggi Guðlaugssyni frá Þóroddsstöðum í Köldukinn. Sigtryggur lærði kvæðið ungur af foreldrum sínum í Eyjafirði. Textinn er hér tekinn upp úr uppskrift Bjarna en til eru fleiri erindi og tilbrigði sem gaman er að skoða. Hér er Krummakvæði hið lengra úr kvæðabók Gunnlaugs Jónssonar á Skuggabjörgum.

 

Krummi svaf í klettagjá er skrifað upp eftir minni með hliðsjón af uppskrift Bjarna Þorsteinssonar sem lærði það í æsku. Ljóðið er úr Krummavísum Jóns Thoroddsen.

Um útsetninguna
Æfingar

Um útsetninguna

Krummi er skemmtilegur og stríðinn fugl og útsetningin, sem er undir skandinavískum áhrifum, ber svip af því. Forslög og hlaup skreyta laglínurnar og fylgirödd 3 krunkar með.

 

Athugið:

-Taktskipti eru milli 6/8 og 2/4 en öll útsetningin er slegin í tveimur..

-Þessi útsetning er eina útsetningin í ARFINUM þar sem engin fylgirödd er alfarið á lausum streng. Hljóðfæraleikarar sem spila fylgirödd 1 þurfa því að ráða við einfaldar fingrasetningar.

Gögn fyrir kennara

Þessa útsetningu má fjölfalda til eigin nota en ekki í ágóðaskyni.Útsetningunni má breyta og aðlaga nemendahópum ef höfundar er getið. 

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 International License

Æfingar og upphitun

1. Taktur og púls

Skiptum úr 6/8 í 2/4 í tvískiptum takti með sama púls

a) Segjum og klöppum rytmann: tríóla, tríóla, títí títí eða einn-og-svo, tveir-og-svo, einn-og, tveir-og

b) Leikum á lausum streng, finnum púlsinn

c) Leikum tónstiga með þessum rytma

 

2. Bogaæfing: „krunkum“ með boganum í froski

 

a) Undirbúum æfinguna vel:

- strengur að eigin vali

- gott bogagrip 

- flatur bogi á streng 

- stutt strok

b) Dragið bogann þéttingsfast til ykkar og skrapið strenginn með boganum. Notið þunga handleggsins og handarinnar til að búa til krunkið.

c) Prófið ykkur áfram með mismunandi rytma og hraða.

 

3. Forslög:

 

Spilum G dúr, eina áttund með mismunandi forslögum.

 

- Fiðlur, víólur og selló leika frá lausum G streng, bassar frá G á E streng. Þeir nemendur sem ekki eru byrjaðir að setja fingur geta haldið dróni á lausum G streng sem þjálfar (hljómræna) inntónun hjá öllum hópnum.

-Þessa æfingu má tónflytja í hvaða tóntegund sem er eftir eyranu.

Partar fyrir einstakar raddir
Fiðla

Fiðla laglína

Laglína fyrir fiðlu.

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Fiðla"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","4/4"

"Allegretto"

"bindibogar"

Fiðla fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Fiðla"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","4/4"

"Allegretto"

"divisi","einfaldar fingrasetningar"

Fiðla fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir fiðlunemendur sem komnir eru nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Fiðla"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","4/4"

"Allegretto"

"bindibogar","forslög"

Fiðla fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem komnir eru fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Fiðla"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","4/4"

"Allegretto"

"stillingaskipti","\"krunk\""

Víóla laglína

Laglína fyrir víólu.

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Víóla"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","4/4"

"Allegretto"

"bindibogar"

Víóla fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Víóla"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","4/4"

"Allegretto"

"divisi","einfaldar fingrasetningar"

Víóla fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir víólunemendur sem komnir eru nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Víóla"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar","forslög"

Víóla fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir víólunemendur sem komnir eru fast að grunnstigi.

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Víóla"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","2/4"

"Allegretto"

"stillingaskipti","\"krunk\""

Selló laglína

Laglína fyrir selló.

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Selló"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar"

Selló fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Selló"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","2/4"

"Allegretto"

"divisi","einfaldar fingrasetningar"

Selló fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir sellónemendur sem komnir eru nokkkuð áleiðis í námi.

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Selló"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar","forslög"

Selló fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir sellónemendur sem komnir eru fast að grunnstigi.

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Selló"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","2/4"

"Allegretto"

"stillingaskipti","\"krunk\""

Kontrabassi laglína

Laglína fyrir kontrabassa.

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar"

Kontrabassi fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","2/4"

"Allegretto"

"divisi","einfaldar fingrasetningar"

Kontrabassi fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir kontrabassanemendur sem komnir eru nokkuð áleiðis í námi.

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar","forslög"

Kontrabassi fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir kontrabassanemendur sem komnir eru fast að grunnstigi.

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:35

"G dúr","E frýgísk"

"6/8","2/4"

"Allegretto"

"stillingaskipti","\"krunk\""

Víóla
Selló
Kontrabassi
bottom of page