UM LÖGIN
Kvæðið er eftir sr. Stefán Ólafsson í Vallanesi (1619–1688). Í kvæðinu er Grýlu lýst á nákvæman hátt og eru lýsingarnar vægast sagt hryllilegar.
Margar stemmur og ólíkar eru sungnar við Grýlukvæði. Mörg þeirra má heyra í hljóðritum Árnastofnunar sem eru aðgengileg á vefnum www.ismus.is. Lögin í þessari útsetningu hef ég eftir eyra, fyrstu tvær lærði ég sem krakki og þá síðustu skrifaði ég upp af vef Árnastofnunar en hana syngur Geirlaug Filippusdóttir
top of page

